Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 23:00 Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir engan kala vera á milli City og Real Madrid þrátt fyrir uppákomuna í kringum veitingu Gullknattarins á síðasta ári. Getty/Richard Pelham Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr hugsanlegum deilum við Real Madrid fyrir umspilsleiki liðanna um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Það gekk mikið á í október á síðasta ári þegar Gullknötturinn var afhentur en Real Madrid fór þá í mikla fýlu og skrópaði á hófið. Rodri, miðjumaður Manchester City, fékk Gullknöttinn, Ballon d'Or, en ekki Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid. Forráðamenn Vinícius Júnior sökuðu þá sem kusu að sýna félaginu ekki virðingu með því að ganga framhjá Brasilíumanninum. Guardiola segir að það sé enginn kali á milli félaganna þrátt fyrir þetta mál. ESPN segir frá. „Ég er ánægður fyrir hönd Rodri. Vinícius átti stórkostlegt ár líka. Hann átti Gullknöttinn líka skilið. Þetta var alveg eins og fyrir nokkrum árum þegar [Lionel] Messi og Cristiano [Ronaldo] voru að berjast um þetta,“ sagði Pep Guardiola en bætti svo við: „Málinu er lokið,“ sagði Guardiola. Rúben Dias, sem fór á verðlaunahátíðina í París með Rodri, gerði líka lítið úr hugsanlegu ósætti á milli félaganna. „Ég eyddi ekki einni sekúndu í að velta því fyrir mér hvort þeir hafi sýnt með þessu eitthvað virðingarleysi. Ég var þarna og fagnaði þessu með honum. Ég er mjög glaður fyrir hans hönd. Ég var ekki að hugsa um neitt annað,“ sagði Rúben Dias.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira