Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 07:03 Barcelona leikmaðurinn Mapi León hefur verið ásökuð um að káfa á klofi leikmanns andstæðinganna í miðjum leik. Getty/Michael Campanella Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu. Spænski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu.
Spænski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira