Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 19:28 Elín Rósa Magnúsdóttir kom að sex mörkum í kvöld, skoraði þrjú mörk og átti þrjár stoðsendingar. Vísir/Anton Brink Valur fagnaði sínum fjórða sigri í röð í Olís deild kvenna í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á ÍR á Hlíðarenda. Valur vann leikinn 22-19 eftir að hafa verið 13-8 yfir í hálfleik. Valsliðið tapaði á móti Haukum í síðasta mánuði sem var fyrsta tap liðsins í meira en ár. Liðið hefur aftur á móti unnið alla fimm leiki sína heima á Íslandi síðan þar af fjóra þeirra í deildinni. Haukar eru nú átta stigum á eftir Val en geta minnkað forskotið aftur í sex stig með því að vinna sinn leik seinna í kvöld. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst hjá Val með sjö mörk en Sigríður Hauksdóttir skoraði fjögur mörk. Elín Rósa Magnúsdóttir og Thea Imani Sturludóttir voru með þrjú mörk hvor. Hafdís Renötudóttir varði 17 skot í marki Vals eða 47 prósent skota sem á hana komu. Katrín Tinna Jensdóttir fór fyrir liði ÍR og skoraði fimm mörk. Maria Leifsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir voru með þrjú mörk hvor en Sara gaf einnig fjórar stoðsendingar. Ingunn María Brynjarsdóttir varði vel í markinu eða fjórtán skot og eitt víti. Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira
Valur vann leikinn 22-19 eftir að hafa verið 13-8 yfir í hálfleik. Valsliðið tapaði á móti Haukum í síðasta mánuði sem var fyrsta tap liðsins í meira en ár. Liðið hefur aftur á móti unnið alla fimm leiki sína heima á Íslandi síðan þar af fjóra þeirra í deildinni. Haukar eru nú átta stigum á eftir Val en geta minnkað forskotið aftur í sex stig með því að vinna sinn leik seinna í kvöld. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst hjá Val með sjö mörk en Sigríður Hauksdóttir skoraði fjögur mörk. Elín Rósa Magnúsdóttir og Thea Imani Sturludóttir voru með þrjú mörk hvor. Hafdís Renötudóttir varði 17 skot í marki Vals eða 47 prósent skota sem á hana komu. Katrín Tinna Jensdóttir fór fyrir liði ÍR og skoraði fimm mörk. Maria Leifsdóttir og Sara Dögg Hjaltadóttir voru með þrjú mörk hvor en Sara gaf einnig fjórar stoðsendingar. Ingunn María Brynjarsdóttir varði vel í markinu eða fjórtán skot og eitt víti.
Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Sjá meira