Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 22:49 Jude Bellingham fagnar sigurmarki sínu á Ethiad í kvöld. Getty/Chris Brunskill Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. „Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sjá meira
„Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Sport „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Fleiri fréttir Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sjá meira