Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. febrúar 2025 11:25 Svona litu dekkin út eftir að hafa ekið um veg 54. aðsend/Hannes Jónsson Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að hættustig er í gildi vegna bikblæðinga á vegum á nokkrum stöðum á Vesturlandi. Um er að ræða þjóðveg 60 á veginum um Bröttubrekku, í gegnum Dalina og yfir Svínadal og áfram út Hvolsdal. Hættustig gildir einnig um þjóðveg 56 yfir Vatnaleið á Snæfellsnesi og á vegi 54 undir Hafursfelli og að Heydalsafleggjara. Þá eru vegfarendur einnig beðnir að aka með gát um Öxnadalsheiði en þar hefur orðið vart við vetrarblæðingar. Bent er á að frekari upplýsingar um færð á vegum má finna á umferdin.is. Vegfarendur sem hafa átt leið um þessa vegi hafa ekki farið varhluta af ástandinu. Fréttastofu barst meðfylgjandi mynd frá ökumanni sem átti leið um veg 54 sem sýnir glögglega hvernig malbik hefur klístrast utan á dekkin. Fleiri myndir sem bárust frá Vegagerðinni má sjá að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Aðsend/Hannes Jónsson Bikblæðingar á Vatnaleið á Snæfellsnesi.aðsend Tjaran getur auðveldlega vafist um dekkin.aðsend Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Um er að ræða þjóðveg 60 á veginum um Bröttubrekku, í gegnum Dalina og yfir Svínadal og áfram út Hvolsdal. Hættustig gildir einnig um þjóðveg 56 yfir Vatnaleið á Snæfellsnesi og á vegi 54 undir Hafursfelli og að Heydalsafleggjara. Þá eru vegfarendur einnig beðnir að aka með gát um Öxnadalsheiði en þar hefur orðið vart við vetrarblæðingar. Bent er á að frekari upplýsingar um færð á vegum má finna á umferdin.is. Vegfarendur sem hafa átt leið um þessa vegi hafa ekki farið varhluta af ástandinu. Fréttastofu barst meðfylgjandi mynd frá ökumanni sem átti leið um veg 54 sem sýnir glögglega hvernig malbik hefur klístrast utan á dekkin. Fleiri myndir sem bárust frá Vegagerðinni má sjá að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Aðsend/Hannes Jónsson Bikblæðingar á Vatnaleið á Snæfellsnesi.aðsend Tjaran getur auðveldlega vafist um dekkin.aðsend
Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira