Hildur H. Dungal nýr skrifstofustjóri hjá Ingu Sæland Lovísa Arnardóttir skrifar 13. febrúar 2025 18:39 Hildur hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022. Aðsend Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Hildi H. Dungal í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022 og staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2023. Hún hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála frá 1. mars 2024. Hildur starfaði sem lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá árinu 2019 og dómsmálaráðuneytinu/innanríkisráðuneytinu frá 2013, þar af var hún staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2016. Hildur var áður formaður áfrýjunarnefndar neytendamála. Hún var lögfræðingur hjá Útlendingastofnun og síðan forstjóri stofnunarinnar á árunum 2005-2008. Áður var hún deildarstjóri upplýsinga- og lögfræðideildar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Hildur hefur átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars Origo hf. og Vodafone/Sýn hf. Þá var hún um tíma bæjarfulltrúi í Kópavogi. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála var auglýst í júlí síðastliðinn. Skipuð var ráðgefandi hæfnisnefnd sem skilaði ráðherra greinargerð í október og voru þrír einstaklingar metnir hæfastir. Sökum stjórnarslita tafðist ráðningarferlið en að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Hildur H. Dungal fullnægi best af umsækjendum þeim hæfniskröfum sem tilgreindar eru í auglýsingu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála. Húsnæðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Vistaskipti Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins kemur fram að Hildur er með embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands og hefur starfað á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála sem lögfræðingur frá árinu 2022 og staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2023. Hún hefur verið settur skrifstofustjóri á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála frá 1. mars 2024. Hildur starfaði sem lögfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu frá árinu 2019 og dómsmálaráðuneytinu/innanríkisráðuneytinu frá 2013, þar af var hún staðgengill skrifstofustjóra frá árinu 2016. Hildur var áður formaður áfrýjunarnefndar neytendamála. Hún var lögfræðingur hjá Útlendingastofnun og síðan forstjóri stofnunarinnar á árunum 2005-2008. Áður var hún deildarstjóri upplýsinga- og lögfræðideildar hjá Tollstjóranum í Reykjavík. Hildur hefur átt sæti í ýmsum stjórnum, meðal annars Origo hf. og Vodafone/Sýn hf. Þá var hún um tíma bæjarfulltrúi í Kópavogi. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála var auglýst í júlí síðastliðinn. Skipuð var ráðgefandi hæfnisnefnd sem skilaði ráðherra greinargerð í október og voru þrír einstaklingar metnir hæfastir. Sökum stjórnarslita tafðist ráðningarferlið en að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Hildur H. Dungal fullnægi best af umsækjendum þeim hæfniskröfum sem tilgreindar eru í auglýsingu um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála.
Húsnæðismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Vistaskipti Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira