Fær að áfrýja manndrápsdómi á geðdeild til Landsréttar Kjartan Kjartansson skrifar 17. febrúar 2025 15:29 Mál geðhjúkrunarfræðingsins verður tekið fyrir í Landsrétti eftir að fallist var á áfrýjunarleyfi. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur veitt Steinu Árnadóttur, hjúkrunarfræðingi sem var dæmdur fyrir að valda dauða sjúklings á geðdeild Landspítalans, leyfi til að áfrýja dómnum. Steinu var ekki gerð refsing fyrir manndráp af gáleysi. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Steinu, staðfestir við Vísi að Landsréttur hafi samþykkti beiðni hennar um áfrýjunarleyfi fyrir helgi. Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi hana fyrir manndráp af gáleysi í desember. Það var í annað skipti sem dómurinn tók mál með hennar fyrir en hún var upphaflega sýknuð af ákæru um manndráp. Ekki taldist sannað að hún hefði ætlað sér að ráða sjúklingum bana. Landsréttur vísaði málinu aftur til héraðs þar sem hann taldi að saksóknara hefði átt að gefast tækifæri til þess að færa rök fyrir því að Steina hefði gerst sek um manndráp af gáleysi. Steina var dæmd sek um að hafa valdið dauða konu á sextugsaldri með geðklofa með því að þvinga tveimur næringardrykkjum ofan í hana á geðdeild Landspítalans í ágúst árið 2021. Dómsmál Andlát á geðdeild Landspítala Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Traustið við frostmark Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Steinu, staðfestir við Vísi að Landsréttur hafi samþykkti beiðni hennar um áfrýjunarleyfi fyrir helgi. Héraðsdómur Reykjavíkur sakfelldi hana fyrir manndráp af gáleysi í desember. Það var í annað skipti sem dómurinn tók mál með hennar fyrir en hún var upphaflega sýknuð af ákæru um manndráp. Ekki taldist sannað að hún hefði ætlað sér að ráða sjúklingum bana. Landsréttur vísaði málinu aftur til héraðs þar sem hann taldi að saksóknara hefði átt að gefast tækifæri til þess að færa rök fyrir því að Steina hefði gerst sek um manndráp af gáleysi. Steina var dæmd sek um að hafa valdið dauða konu á sextugsaldri með geðklofa með því að þvinga tveimur næringardrykkjum ofan í hana á geðdeild Landspítalans í ágúst árið 2021.
Dómsmál Andlát á geðdeild Landspítala Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Traustið við frostmark Innlent Ummæli Trumps lofi ekki góðu Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Innlent Fleiri fréttir Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Sjá meira