Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 22:00 Arnór Sigurðarson er eftirsóttur í Svíþjóð. vísir Þrjú félög í sænsku úrvalsdeildinni eru sögð keppast um undirskrift Arnórs Sigurðarsonar, sem losnaði undan samningi hjá Blackburn Rovers fyrr í dag. Malmö er talið líklegasta liðið til að landa Arnóri og er sagt tilbúið að borga vel fyrir hans undirskrift. Greint var frá því fyrr í dag að Arnór væri laus úr prísundinni hjá Blackburn og gæti farið að leita sér að nýju liði. Þrjú lið í Svíþjóð eru sögð áhugasöm: Malmö, Norrköping og Djurgården, en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar ekki fyrr en 25. mars. Fotbollskanalen telur Malmö vera líklegasta áfangastað Arnórs, félagið er sagt bjóða Arnóri langan samning og „nokkrar milljónir [sænskra] króna“ í undirskriftarbónus. Ein sænsk króna jafngildir um þrettán íslenskum krónum. „Nokkrar milljónir“ myndu þá vera nokkrar tugir milljóna íslenskra króna, sem Arnór fengi í undirskriftarbónus. Arnór hefur glímt við mikil meiðsli og veikindi í vetur og ekki spilað síðan í október síðastliðnum.vísir Samkvæmt heimildum Fotbollskanalen er Arnór áhugasamur um að semja við Malmö. Hann hafi ekki áhuga á Djurgården eins og er, en gæti vel hugsað sér að spila aftur fyrir Norrköping, þar sem hann hefur tvisvar verið áður, félagið hafi hins vegar ekki úr sömu peningum að spila og Malmö. Arnór þó beri miklar taugar og tilfinningar til Norrköping, sem gæti spilað inn í ákvörðunina. Auk þess séu mjög spennandi tímar framundan og tækifæri hjá Norrköping undir nýja stjóranum Martin Falk. Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Greint var frá því fyrr í dag að Arnór væri laus úr prísundinni hjá Blackburn og gæti farið að leita sér að nýju liði. Þrjú lið í Svíþjóð eru sögð áhugasöm: Malmö, Norrköping og Djurgården, en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar ekki fyrr en 25. mars. Fotbollskanalen telur Malmö vera líklegasta áfangastað Arnórs, félagið er sagt bjóða Arnóri langan samning og „nokkrar milljónir [sænskra] króna“ í undirskriftarbónus. Ein sænsk króna jafngildir um þrettán íslenskum krónum. „Nokkrar milljónir“ myndu þá vera nokkrar tugir milljóna íslenskra króna, sem Arnór fengi í undirskriftarbónus. Arnór hefur glímt við mikil meiðsli og veikindi í vetur og ekki spilað síðan í október síðastliðnum.vísir Samkvæmt heimildum Fotbollskanalen er Arnór áhugasamur um að semja við Malmö. Hann hafi ekki áhuga á Djurgården eins og er, en gæti vel hugsað sér að spila aftur fyrir Norrköping, þar sem hann hefur tvisvar verið áður, félagið hafi hins vegar ekki úr sömu peningum að spila og Malmö. Arnór þó beri miklar taugar og tilfinningar til Norrköping, sem gæti spilað inn í ákvörðunina. Auk þess séu mjög spennandi tímar framundan og tækifæri hjá Norrköping undir nýja stjóranum Martin Falk.
Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01
Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42