Innlent

Bankasamruni hugnast ekki Neyt­enda­sam­tökunum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum verður rætt við formann Neytendasamtakanna um mögulegan samruna Arion banka og Íslandsbanka.

Formanninum hugnast ekki hugmyndin og segir ótækt að draga úr samkeppni. 

Einnig verður vegakerfið til umræðu en rætt verður við framkvæmdastjóra flutningafyrirtækis sem gerir athugasemdir við að þungaflutningar greiði ekki sinn skerf til viðhalds á vegum. 

Að auki verður rætt við bæjarstjórann í Hafnarfirði um áform Carbfix í bænum, sem hafa verið gagnrýndar.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×