Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:01 Kyrie Irving fagnar Ólympíugullinu í Ríó 2016 með þeim Kevin Durant, DeMar DeRozan Harrison Barnes, Draymond Green og DeMarcus Cousins. Getty/Vaughn Ridley Kyrie Irving vill skipta um landslið. Hann hefur skipt margoft um félag á NBA ferli sínum en nú vill hann komast í nýtt landslið. Hann segist vera með góðan menn með sér að fá leyfi fyrir því. Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025 NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025
NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira