Helga Þórðardóttir verður formaður skóla- og frístundaráðs og Dóra Björt Guðjónsdóttir verður áfram formaður umhverfis- og skipulagsráðs. Líf og Dóra Björt munu svo hafa stólaskipti á næstu fimmtán mánuðum.
Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Ráðhúsinu í Reykjavík sem hófst klukkan 15:50. Hann má sjá hér að neðan ásamt viðtölum að honum loknum: