Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2025 10:01 Hugað var að Maureen Koster eftir að hún rotaðist í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á EM í gær. ap/Patrick Post Hollenska hlaupakonan Maureen Koster rotaðist eftir að hún datt á brautina í úrslitum í þrjú þúsund metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í Apeldoorn. Koster féll við eftir að hafa flækst utan í tvo aðra keppendur snemma í hlaupinu og skall með höfuðið í hlaupabrautina. Hún rotaðist og lá eftir á brautinni meðan aðrir keppendur héldu áfram að hlaupa. Koster var á endanum færð burt á börum. Hugað var að Koster á Omnisport vellinum en hún var síðan flutt á spítala. Hollenska frjálsíþróttasambandið greindi síðan frá því að Koster væri með meðvitund. Sarah Healy frá Írlandi kom fyrst í mark en hin enska Melissa Courtney-Bryant varð önnur. Hún þekkir vel til Kosters og hugur hennar var hjá henni eftir hlaupið. „Hún er mjög góð vinkona mín. Ég þekki hana mjög vel því við æfðum saman. Við erum venjulega herbergisfélagar á Demantamótum og erum mjög nánar,“ sagði Courtney-Bryant. „Ég sá ekki neitt en heyrði hana öskra svo ég vissi að þetta var hún. Ég hugsaði bara: Þetta var Maureen sem féll við. Allir voru á nálum eftir þetta. Vegna þess að hún var á heimavelli brugðust áhorfendur svona sterklega við og allir voru stressaðir út af þessu. Mig langaði í medalíu en ég hefði gjarnan viljað að hún hefði unnið til verðlauna á heimavelli.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Koster féll við eftir að hafa flækst utan í tvo aðra keppendur snemma í hlaupinu og skall með höfuðið í hlaupabrautina. Hún rotaðist og lá eftir á brautinni meðan aðrir keppendur héldu áfram að hlaupa. Koster var á endanum færð burt á börum. Hugað var að Koster á Omnisport vellinum en hún var síðan flutt á spítala. Hollenska frjálsíþróttasambandið greindi síðan frá því að Koster væri með meðvitund. Sarah Healy frá Írlandi kom fyrst í mark en hin enska Melissa Courtney-Bryant varð önnur. Hún þekkir vel til Kosters og hugur hennar var hjá henni eftir hlaupið. „Hún er mjög góð vinkona mín. Ég þekki hana mjög vel því við æfðum saman. Við erum venjulega herbergisfélagar á Demantamótum og erum mjög nánar,“ sagði Courtney-Bryant. „Ég sá ekki neitt en heyrði hana öskra svo ég vissi að þetta var hún. Ég hugsaði bara: Þetta var Maureen sem féll við. Allir voru á nálum eftir þetta. Vegna þess að hún var á heimavelli brugðust áhorfendur svona sterklega við og allir voru stressaðir út af þessu. Mig langaði í medalíu en ég hefði gjarnan viljað að hún hefði unnið til verðlauna á heimavelli.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira