Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna

Árni Jóhannsson skrifar
480845840_9513730032013022_2921364526630391958_n
vísir/hulda margrét

Eftir brösuga byrjun settu Haukar í fluggír til að leggja Þórskonur að velli í 21. umferð Bónus deildar kvenna. Leikurinn endaði 97-73 og með sigrinum tryggðu Haukar sér deildarmeistaratitilinn en þær hafa fjögurra stiga forskot á Njarðvík fyrir lokaumferðina.

Umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira