Vilja breyta lögum um ökuskírteini Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. mars 2025 13:49 Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir þingmaður Miðflokksins er frummælandi frumvarpsins. Vísir/Vilhelm Nokkrir þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum þar sem lagt er til að gildistími ökuskírteina þeirra sem eru 65 ára og eldri verði lengri. Frummælandi frumvarpsins er Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, og aðrir flutningsmenn eru Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Karl Gauti Hjaltason. Tíu ára gildistími til 80 ára aldurs Núgildandi lög kveða á um að þeir sem hafi náð 60 ára aldri þurfi að endurnýja ökuskírteini sitt á tíu ára fresti, 65 ára og eldri á fimm ára fresti, 70 ára á fjögurra ára fresti, 71 árs á þriggja ára fresti, 72 á tveggja ára fresti og 80 ára og eldri á hverju ári. Breytingarnar sem lagðar eru til eru þær að skírteinið gildi í tíu ár fyrir þá sem eru 60 ára, fimm ár fyrir 80 ára, og tvö ár fyrir þá sem eru 90 ára og eldri. Hreysti fólks hafi aukist Í greinargerð segir að frumvarpið sé lagt fram í ljósi þess að lífaldur Íslendinga hafi undanfarna áratugi lengst ásamt því að hreysti fólks hafi almennt aukist og því sé eðlilegt að lögin taki tillit til þess, svo eldri borgarar þurfi ekki að endurnýja ökuskírteini sín jafn ört og samkvæmt núgildandi lögum. „Ökumenn 65 ára og eldri þurfa að endurnýja ökuskírteini sitt á eins til fimm ára fresti. Af því hlýst ómældur kostnaður fyrir einstaklingana og ríkið. Eldri ökumenn þurfa jafnframt að fara í læknisskoðun og afla vottorðs hjá heimilislækni á yfirfullum heilsugæslum með tilheyrandi flækjustigi.“ „Flutningsmenn telja að með þessu frumvarpi verði eldri borgurum sem hafa hæfni til að aka gert léttara fyrir, létt verði á heilsugæslum landsins, fjármunir einstaklinga og ríkis sparist ásamt því að umstang hins opinbera minnki.“ Samgöngur Miðflokkurinn Alþingi Bílpróf Eldri borgarar Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira
Frummælandi frumvarpsins er Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, og aðrir flutningsmenn eru Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og Karl Gauti Hjaltason. Tíu ára gildistími til 80 ára aldurs Núgildandi lög kveða á um að þeir sem hafi náð 60 ára aldri þurfi að endurnýja ökuskírteini sitt á tíu ára fresti, 65 ára og eldri á fimm ára fresti, 70 ára á fjögurra ára fresti, 71 árs á þriggja ára fresti, 72 á tveggja ára fresti og 80 ára og eldri á hverju ári. Breytingarnar sem lagðar eru til eru þær að skírteinið gildi í tíu ár fyrir þá sem eru 60 ára, fimm ár fyrir 80 ára, og tvö ár fyrir þá sem eru 90 ára og eldri. Hreysti fólks hafi aukist Í greinargerð segir að frumvarpið sé lagt fram í ljósi þess að lífaldur Íslendinga hafi undanfarna áratugi lengst ásamt því að hreysti fólks hafi almennt aukist og því sé eðlilegt að lögin taki tillit til þess, svo eldri borgarar þurfi ekki að endurnýja ökuskírteini sín jafn ört og samkvæmt núgildandi lögum. „Ökumenn 65 ára og eldri þurfa að endurnýja ökuskírteini sitt á eins til fimm ára fresti. Af því hlýst ómældur kostnaður fyrir einstaklingana og ríkið. Eldri ökumenn þurfa jafnframt að fara í læknisskoðun og afla vottorðs hjá heimilislækni á yfirfullum heilsugæslum með tilheyrandi flækjustigi.“ „Flutningsmenn telja að með þessu frumvarpi verði eldri borgurum sem hafa hæfni til að aka gert léttara fyrir, létt verði á heilsugæslum landsins, fjármunir einstaklinga og ríkis sparist ásamt því að umstang hins opinbera minnki.“
Samgöngur Miðflokkurinn Alþingi Bílpróf Eldri borgarar Mest lesið Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Innlent Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Innlent Aukin harka að færast í undirheimana Innlent Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Innlent „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Innlent Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Innlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Erlent Fleiri fréttir Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Segir lögreglu þegar hafa heimildir til að kalla menn til þjónustu „Aflögunin er núna komin yfir öll fyrri mörk“ Sjá meira