Óhætt er að segja að einhverjum muni bregða og að lætin verði mikil.
Streymi GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Strákarnir í GameTíví ætla að fremja morð í kvöld. Þeir ætla að spila leikinn Midnight Murder Club sem gengur út á það að myrða mótspilara sína í drungalegu stórhýsi.
Óhætt er að segja að einhverjum muni bregða og að lætin verði mikil.
Streymi GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.