Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2025 10:47 Guðmundur Ingi ávarpar samkomuna. Guðbjörg aðstoðarkona hans situr fyrir aftan hann. Guðmundur Ingi Kristinsson nýr mennta- og barnamálaráðherra segir áskoranir í skólakerfinu aukst og samfélagið standi á tímamótum. Hann vonar að að leiðtogafundur í menntamálum hjálpi til við sameiginlegt markmið þátttakenda að gefa kennurum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum sínum. Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður. Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira
Þetta kom fram í opnunarávarpi Guðmundar Inga í Silfurbergi í Hörpu í morgun. Guðmundur Ingi tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra af Ásthildi Lóu Þórsdóttur á sunnudag og ræðan á leiðtogafundinum er hans fyrsta opinbera embættisverk. Guðmundur Ingi sagði í ræðu sinni að undanfarin ár hefðu áskoranir í skólakerfinu aukist enn frekar og þar stæðum við á tímamótum. Breytingar á samfélaginu gerðust hraðar en ráðið væri við. Þar hefði tæknin mikil áhrif. Skólastofurnar væru orðnar flóknari þar sem börn af ólíkum uppruna sem glími við alls konar áskoranir komi saman. Huga þurfi að rökhugsun nemenda og velferð þeirra. Til að það geti gerst þurfti að valdefla kennara með öflugu menntakerfi. Leiðtogafundurinn væri mikilvægur vettvangur til þess. „Ég veit að umræður okkar í dag munu hjálpa til við sameiginlegt markmið okkar - hvernig við gefum skólum tólin til að hjálpa börnum að mæta áskorunum,“ sagði Guðmundur Ingi og þakkaði gestum fyrir að leggja leið sína á fundinn sem hann vonaði að yrði góður.
Skóla- og menntamál Harpa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Ráðstefnur á Íslandi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Sjá meira