Lífið

Fjall­vegir á Vest­fjörðum fengu hjartað til að slá hratt

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eyþór fór vel af stað í síðasta þætti af Spurningaspretti.
Eyþór fór vel af stað í síðasta þætti af Spurningaspretti.

Hvað nefnist fjallvegurinn milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar og Vestfjörðum?

Þetta er spurning sem keppandinn Eyþór fékk í Spurningaspretti á Stöð 2 síðastliðið laugardagskvöld.

Hann stóð frammi fyrir því að velja á milli Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldar.

Ef hann næði að giska á rétt svar væri hann aðeins fjórum spurningum frá þremur milljónum og því var spennan rafmögnuð eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Fjallavegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.