Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. mars 2025 14:31 Mikill reykur var á svæðinu. EPA Lofther Ísraelsher gerði fyrstu loftárásina í Beirút, höfuðborg Líbanon, síðan vopnahlé var samþykkt milli Ísrales og Hezbollah samtakanna undir lok síðasta árs. Eldflaugum var miðað á hús í suðurhluta Beirút og er talið að í húsinu hafi verið stór bíll og drónar í eigu Hezbollah sem eru samtök í Líbanon sem studd eru af Íran. Ísraelsher varaði við árásinni með færslu á samfélagsmiðlinum X og tveimur minni dróna árásum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Íbúum var sagt að vera í að minnsta kosti þrjú hundruð metra fjarlægð frá tilgreindu húsi í færslunni. Þá voru einhverjir íbúar á svæðinu sem skutu byssum upp í loftið til að vara aðra við. Fyrr í morgun tilkynnti Ísrael að þeir hefðu stöðvað tvær eldflaugar frá Líbanon og væri það annað skipti í þessari viku. Enginn hefur tekið ábyrgð á því að hafa sent eldflaugarnar. Átök milli Ísraelshers og Hezbollah hófust degi eftir árás Hamas í Ísrael þann 7. október 2023 þegar Hezbollah-liðar skutu eldflaugum að Ísrael. Um ári seinna, 1. október 2024, réðust Ísraelsmenn inn í Líbanon. Vopnahlé náðist á milli ríkjanna 27. nóvember það sama ár. Tæplega fjögur þúsund manns létust í átökunum og um milljón manns þurfti að flýja heimili sín í Lebanon. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Eldflaugum var miðað á hús í suðurhluta Beirút og er talið að í húsinu hafi verið stór bíll og drónar í eigu Hezbollah sem eru samtök í Líbanon sem studd eru af Íran. Ísraelsher varaði við árásinni með færslu á samfélagsmiðlinum X og tveimur minni dróna árásum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Íbúum var sagt að vera í að minnsta kosti þrjú hundruð metra fjarlægð frá tilgreindu húsi í færslunni. Þá voru einhverjir íbúar á svæðinu sem skutu byssum upp í loftið til að vara aðra við. Fyrr í morgun tilkynnti Ísrael að þeir hefðu stöðvað tvær eldflaugar frá Líbanon og væri það annað skipti í þessari viku. Enginn hefur tekið ábyrgð á því að hafa sent eldflaugarnar. Átök milli Ísraelshers og Hezbollah hófust degi eftir árás Hamas í Ísrael þann 7. október 2023 þegar Hezbollah-liðar skutu eldflaugum að Ísrael. Um ári seinna, 1. október 2024, réðust Ísraelsmenn inn í Líbanon. Vopnahlé náðist á milli ríkjanna 27. nóvember það sama ár. Tæplega fjögur þúsund manns létust í átökunum og um milljón manns þurfti að flýja heimili sín í Lebanon.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10