Stígvél og tækniframfarir Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. apríl 2025 20:37 Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri RARIK segir að fyrirtækið sé að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp með gervigreindinni, sem nýtist vel við stýringu á kerfum fyrirtækisins og þjónustu við viðskiptavini. Hjá RARIK starfa um 220 manns á 19 starfsstöðvum út um allt land. Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Vorfundur RARIK fór fram í nýju húsnæði fyrirtækisins við Larsenstræti á Selfossi á fimmtudaginn undir yfirskriftinni „Hreyfum samfélagið til framtíðar“. Á fundinum fengu gestir að heyra stutt og áhugaverð erindi um orkumál frá helstu sérfræðingum RARIK, en einnig frá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna og sveitarstjóra Mýrdalshrepps. „RARIK er landsbyggðafyrirtæki með yfir 70% starfsfólks á landsbyggðinni. Og við vinnum saman með sveitarfélögum og þrótt miklu atvinnulífi á landsbyggðinni,” segir Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK. Magnús Þór segir árið 2025 vera stórt hjá fyrirtækinu enda mörg spennandi verkefni í gangi og fram undan. „Við erum í miklum fjárfestinum til þess að mæta aukinni afl og orkuþörf. Við erum að byggja upp orkuskipti til framtíðar og við erum að fjárfesta mjög mikið. Við fjárfestum fyrir átta og hálfan milljarð á síðasta ári og það verður raunin næstu fimm ár til 2030.” Fjölmenni mætti á vorfundinn á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þetta frá forstjóranum um loftlagsmál. „Við erum bara að koma okkur áfram á þann stað að geta mætt orkuskiptum, sem er mikilvægasta framlag til loftlagsmála, sem við getum gert,” segir Magnús Þór. Forstjórinn segir að gervigreind eigi eftir að nýtast vel hjá RARIK. „Stundum segja menn að með gervigreindinni eða fjórðu iðnbyltingunni séum við að upplifa mestu tækniframfarir frá því að stígvélin voru fundin upp en við erum nú þegar byrjuð að nýta gervigreind á fullum krafti, bæði í stýringu á kerfinu og í þjónustu við okkar viðskiptavini,” segir Magnús Þór. Í lok vorfundarins mætti Raddbandafélag Reykjavíkur og tók lagið fyrir gesti. Raddbandafélag Reykjavíkur sló í gegn á vorfundinum með söng sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira