Vestfirska flugfélagið Ernir bjargaði sér með Afríkuútgerð

Vestfirska Flugfélagið Ernir á Ísafirði var komið með nítján sæta Twin Otter-vél þegar best gekk. En þegar fjaraði undan Vestfjarðafluginu voru það verkefni í Afríku sem gáfu Herði Guðmundssyni færi á því að halda flugvélinni. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 er stiklað á stóru í flugútrás Íslendinga í gegnum áratugina. Einnig er fjallað um Íslandsflug og Loftleiðir Icelandic, leiguflugfélag Icelandair, í þessu átta mínútna myndskeiði.

1045
08:38

Vinsælt í flokknum Flugþjóðin