Wow Air og Play völdu að reka eingöngu Airbus-þotur
Wow Air rak eingöngu Airbus-þotur á sjö ára starfstíma sínum á árunum 2012 til 2019. Þegar Play Air hóf flugrekstur vorið 2021 var það á Airbus. Í þættinum Flugþjóðin á Stöð 2 lýsa ráðamenn félaganna ástæðum þess að þeir völdu Airbus.