Gleðiganga skólanna fór fram í dag

Árleg gleðiganga skólanna í Laugardal fór fram í dag. Í göngunni taka þátt börn úr leikskólunum Hofi og Laugasól og börn úr Laugarnes- og Laugalækjarskóla. Gleðigangan er hápunktur gleðiviku, þar sem fjölbreytileikanum er fagnað en hún er hluti af regnbogavottun skólanna.

315
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir