Draumahús Tómasar og Idu varð enn fallegra

Viðskiptamaðurinn Tómas Þóroddsson hefur endurgert fallegt einbýlishús í Skógsnesi á Suðurlandinu. Húsið var til umfjöllunar í síðasta þætti af Bætt um betur á Stöð 2. Húsið var upphaflega byggt árið 1965 og hefur Tómas tekið það alveg í nefið að utan. En hjónin Tómas og Ida Sofia Grundberg þurftu aðstoð við innanhúshönnun.

2994
02:29

Vinsælt í flokknum Bætt um betur