Eldur kom upp í ruslabíl
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan hálf tvö vegna elds sem kom upp í ruslabíl við Kaplaskjólsveg í vesturbæ Reykjavíkur.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út upp úr klukkan hálf tvö vegna elds sem kom upp í ruslabíl við Kaplaskjólsveg í vesturbæ Reykjavíkur.