Klæðningin rifnar af þjóðveginum

Fjöldi flutningabíla og annarra bíla hefur skemmst undanfarna daga vegna vegklæðninga sem hafa losnað á kafla leiðarinnar á milli Staðarskála og Varmahlíðar. Framkvæmdastjóri Þróttar segir tjónið tilfinnanlegt fyrir utan þá hættu sem þessar aðstæður skapi.

187
03:16

Vinsælt í flokknum Fréttir