KÚNST - Berglind Rögnvaldsdóttir

Ljósmyndarinn og listakonan Berglind Rögnvaldsdóttir notast gjarnan við viðfangsefni á borð við kvenlíkamann og náttúruna og má segja að verk hennar séu femínísk og einkennist af kvennakrafti. Um þrítugt ákvað hún að skrá sig í ljósmyndanám og átti lífið í kjölfarið eftir að gjörbreytast í listræna og ævintýrlega átt. Berglind Rögnvalds er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst.

28000
18:53

Vinsælt í flokknum Kúnst