Sex timburhús flutt með vörubílum á Húsavík

Húsum á Húsavík fjölgaði um sex í gær eftir að hafa verið flutt þangað alla leið frá Selfossi. Ferðalagið tók sextán klukkutíma og voru þau flutt á tólf vörubílum. Taka þurfti niður rafmagnslínur á leiðinni.

1472
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir