Borðaði 40 bollur

Leikarinn Arnór Björnsson skiptir um ham í kringum bolludaginn ár hvert og gengur þá undir nafninu Bollustrákurinn. Arnór kom til Tomma í morgun og opinberaði meðal annars hvaða bolla var best í ár.

174

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs