Annáll 2021 - Morðið í Rauðagerði

Íslenskt samfélag var skekið í upphafi árs þegar karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík. Afbrotafræðingur segir morð af þessu tagi aldrei hafa sést hér á landi.

6284
06:53

Næst í spilun: Annáll

Vinsælt í flokknum Annáll