Ísland í dag - „Fólk áttar sig ekki á alvarleika þess að leggja í einelti"

Valgerður Helga Björnsdóttir varð fyrir grófu einelti í grunnskóla sem hafði djúpstæð áhrif á hennar líf. Hún hefur glímt við þunglyndi frá 12 ára aldri, mjög alvarlegu og vanlíðan hefur verið það mikil að hún hefur tvívegis reynt að taka eigið líf. Í dag hefur hún náð góðum bata með aðstoð fagaðila, hefur tekið sjúkdóminn í sátt og lært að lifa með honum, starfar á leikskóla og lítur björtum augum til framtíðar.

4664
11:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag