Draugahús og veitingastaður í Hagaskóla

Árlegur góðgerðardagur nemenda í Hagaskóla stendur nú yfir. Á hverju ári taka börnin sig saman og velja málefni sem safnað er fyrir. Nú rennur ágóðinn til stúlkna og kvenna í Afganistan og til Kvennaathvarfsins.

90
00:56

Vinsælt í flokknum Fréttir