Gríðarlegur vatnsleki við Hvassaleiti

Stór vatnslögn fór í sundur upp úr klukkan tíu í Hvassaleitinu og flæðir nú vatn um svæðið líkt og um straumþunga á sé að ræða. Bæði lögreglumenn og fulltrúar slökkviliðs eru mættir á svæðið til að gæta öryggis og reyna að leysa vandann.

40388
02:33

Vinsælt í flokknum Fréttir