Vina­hópar mæta jakka­fata­klæddir í bíó á Skó­sveina

Hálfgerð bylting hefur orðið til í kringum nýjustu kvikmyndina Skósveinarnir: Grú rís upp á samfélagsmiðlum. Heilu vinahóparnir, gjarnan klæddir í jakkaföt, flykkjast í bíó - og birta af því myndbönd.

10314
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir