Eitrað vísvitandi fyrir haferninum í Hvalfirði?
Baldur Ketilsson, íbúi á Hvalfjarðarströnd, var á línunni og hefur áhyggjur af vítissóda sem stendur til að sturta í hafið.
Baldur Ketilsson, íbúi á Hvalfjarðarströnd, var á línunni og hefur áhyggjur af vítissóda sem stendur til að sturta í hafið.