Foreldrar rölta um Breiðholt

Hópur foreldra í Breiðholti hefur tekið sig saman um að fjölmenna í reglulegt föreldrarölt í hverfinu til að lægja ofbeldisöldu meðal barna og ungmenna sem gengur þar yfir. Formaður foreldrafélagsins í Breiðholtsskóla segist vongóð um að röltið marki kaflaskil í hverfinu.

242
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir