Aðventan með Lindu Ben: Notalegur jólabrunch

Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Í þessum fyrsta þætti sýnir hún okkur notalegan jólabrunch með girnilegum mjúkum kanilsnúðum með valhnetukaramellu, ljúffengum pönnukökum, jólajógúrt og klassísku heitu súkkulaði.

2628
10:44

Næst í spilun: Aðventan með Lindu Ben

Vinsælt í flokknum Aðventan með Lindu Ben