Gervigreind sem sálfræðingur, uppalandi og vinur?

„Já, í raun og veru, þetta er eins og leitarvél á sterum”, segir Guðjón Már Guðjónsson, oftast kenndur við Oz en hann var gestur Bakarísins á Bylgjunni síðasta laugardag. ​​Sjálfur notar Guðjón gervigreindina daglega, bæði í vinnu og í einkalífi. Í viðtalinu segir hann meðal annars frá því hvernig hann notar gervigreindina með 5 ára syni sínum og hvernig nýr heimur hefur opnast hjá 76 ára föður hans sem spjallar við gervigreindina daglega.

0
19:38

Vinsælt í flokknum Bylgjan