Hvalur hf. stefnir ekki á veiðar í sumar
Hvalur hf. stefnir ekki á hvalveiðar í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Ástæðurnar séu meðal annars óvissa í viðskiptaumhverfinu og verðbólga í Japan.
Hvalur hf. stefnir ekki á hvalveiðar í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Ástæðurnar séu meðal annars óvissa í viðskiptaumhverfinu og verðbólga í Japan.