Erna Hrönn: Vaðandi öldur og liggjandi í snjó í myndbandinu
Systkinin Már og Ísold sendu frá sér nýtt lag í dag sem nefnist "Lucky Star". Laginu fylgir myndband sem tekið var upp í ískulda í byrjun árs. Már var á línunni frá Manchester og ræddi meðal annars nýja lagið og myndbandið.