Blaðamannafundur A-landsliðs kvenna
KSÍ hélt blaðamannafund þar sem landsliðshópur A-landsliðs kvenna var kynntur fyrir komandi leiki gegn Noregi ytra og Frakklandi heima. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum.
KSÍ hélt blaðamannafund þar sem landsliðshópur A-landsliðs kvenna var kynntur fyrir komandi leiki gegn Noregi ytra og Frakklandi heima. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sat fyrir svörum.