Kveður við nýjan tón hjá Bæjarstjóranum

Halldór Kristinn Harðarson aka Bæjarstjórinn aka Dóri Ká var á línunni hjá Tomma beint frá Akureyri. Hann er að gefa út nýtt lag þar sem meðlimir Une Misere eru með honum. Þeir félagar fóru yfir lífið og lagið síðan frumflutt í kjölfarið og hægt að hlusta í þessari klippu.

36
08:53

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs