Hópatriði - Jafnréttisparadísin Ísland

Þær Kristín Ástgeirsdóttir, femínisti, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Sunna Elvíra, lögfræðingur, Blessing Nkiruka Chukwu, starfskona á hjúkrunarheimili, Lilja María Hönnudóttir, listakona, Jelena Bjeletic, leikskólakennari og sjúkraliði, Veiga Grétarsdóttir Sulebust, kona, Halldóra Þöll Þorsteins, leikkona og femínisti, Birta Ósk Hönnu, rannsakandi og transaktívisti, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, Agnieszka Sokolowska, túlkur og þýðandi og Una Torfadóttir, tónlistarkona, héldu ræðu á Arnarhóli í dag.

4908
12:41

Vinsælt í flokknum Fréttir