Gagnrýnir hækkun á verðtryggðum vöxtum

Íslandsbanki tilkynnti um breytingar á vaxtakjörum nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun í morgun. Bankinn lækkaði óverðtryggða vexti á útlánum um allt að núll komma fimm prósentustig.

183
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir