
Af vængjum fram - Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Af vængjum fram
Viðtalsþættir þar sem Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður spyr leiðtoga stjórnmálaflokkanna spjörum úr á meðan þeir borða sterka kjúklingavængi. Skemmtilegir, ferskir og öðruvísi þættir í aðdraganda kosninganna.