Kennarar samþykkja kjarasamning

Formaður Kennarasambandsins segir nýsamþykktan kjarasamning gefa sambandinu gott umboð. 92,85 prósent félagsfólks Kennarasambands Íslands samþykkti nýjan kjarasamning Kennarasambands Íslands við ríki og sveitarfélög.

144
05:10

Vinsælt í flokknum Fréttir