

Andlát

Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“
Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri.

Leikarinn John Mahoney látinn
Mahoney er þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Frasier.

Söngvarinn Dennis Edwards látinn
Söngvari The Temptations, Dennis Edwards, er látinn, 74 ára að aldri.

Tomma Tomm minnst með minningum um góða tíma og gamansögum
Fullt var út úr dyrum í Hallgrímskirkju þegar ástvinir Tomma Tomm, eins og hann var alltaf kallaður, kvöddu hann með minningum um góðu stundirnar í lífi hans.

Danskur lögreglumorðingi látinn
Palle Sørensen skaut fjóra lögreglumenn til bana árið 1965 og var í kjölfarið dæmdur í lífstíðarfangelsi.

Danski leikarinn Ole Thestrup fallinn frá
Ole Thestrup gerði garðinn frægan meðal annars fyrir hlutverk sitt í þáttunum Borgen og Gúmmí-Tarsan frá 1981.

Sonur Castro svipti sig lífi
Fidel Ángel Castro Diaz-Balart, sonur fyrrverandi leiðtoga Kúbu, fannst látinn í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi.

Glee-stjarna flækt í barnaklámsmál finnst látin
Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn

Knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn
Enski knattspyrnudómarinn Paul Alcock er látinn, 64 ára að aldri.

Þorsteinn frá Hamri er látinn
Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar.

Sænski fáninn blaktir í hálfa stöng við IKEA
Framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi lýsir Ingvari Kamprad sem manni sem breytti heiminum.

Stofnandi IKEA látinn
Ingvar Kamprad lést á heimili sínu í heimabænum Småland.

Minnast Bato sem gerði Ísland að betri stað
Veitingamaðurinn Bato Miroslav Manojlovic sem stofnaði Austurlandahraðlestina á sínum tíma er látinn 51 árs að aldri.

Forsprakki bresku sveitarinnar The Fall fallinn frá
Mark E Smith, söngvari bresku sveitarinnar The Fall, er látinn, sextugur að aldri.

Kántrísöngkonan Lari White er látin
Lari White vann þrívegis til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar.

Ursula K Le Guin fallin frá
Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Ursula K Le Guin er látin, 88 ára að aldri.

Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá
Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar.

Fyrirmynd „Rosie the Riveter“ látin
Naomi Parker Farley lést þann 20. janúar síðastliðinn, 96 ára að aldri.

Tinky Winky-leikarinn Simon Shelton látinn
Breski leikarinn Simon Shelton er látinn, 52 ára að aldri.

Faðir suður-afríska djassins látinn
Suður-afríski trompetleikarinn og söngvarinn Hugh Masekela er látinn, 78 ára að aldri.

Fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins látinn
Jimmy Armfield, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og framkvæmdastjóri Leeds, er látinn, 82 ára að aldri.

Bassaleikari Kinks látinn eftir fall niður stiga
Jim Rodford, bassaleikari bresku hljómsveitanna The Kinks, Argent og The Zombies, er látinn 76 ára að aldri.

Stjörnukokkurinn Paul Bocuse er látinn
Innanríkisráðherra Frakklands, Gerard Collomb, tilkynnti um andlát Bocuse á Twitter-reikningi sínum í dag.

Leikstjóri Lögregluskólans látinn
Hugh Wilson, höfundur gamanþáttaraðarinnar WKRP in Cincinnati og leikstjóri fyrstu myndarinnar um Lögregluskólann, Police Academy, er látinn 74 ára gamall.

Gospel-söngvarinn Edwin Hawkins látinn
Edwin Hawkins er þekktastur fyrir lagið Oh Happy Day sem kom út árið 1969.

Söngkona The Cranberries látin
Féll skyndilega frá í London fyrr í dag.

Cyrille Regis er látinn
Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri.

Jessica Falkholt látin eftir bílslysið
Ástralska leikkonan varð 29 ára gömul og er þekktust fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Home and Away.

Gítarleikari Motörhead látinn
"Fast Eddie” Clarke, upprunalegur gítarleikari Motörhead, er látinn, 67 ára að aldri.

Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs látinn
Odvar Nordli var forsætisráðherra Noregs á árunum 1976 til 1981.