Ásgeir framlengir við KA Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn. Íslenski boltinn 20. apríl 2018 17:45
FH að fá færeyskan landsliðsmann frá Danmörku FH-ingar eru ekki hættir að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild karla og nú er Færeyingur væntanlegur. Íslenski boltinn 20. apríl 2018 12:30
Pepsi-spáin 2018: Lífið eftir Andra Rúnar hefst fyrir alvöru Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 7. sæti Pepsi-deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 20. apríl 2018 12:00
KR afhjúpaði nýja bláa treyju KR hitaði upp fyrir tímabilið sem framundan er með upphitunarkvöldi á Rauða ljóninu á Seltjarnarnesi í kvöld. Þar var meðal annars afhjúpaður nýr varabúningur félagsins. Íslenski boltinn 19. apríl 2018 22:30
Pepsi-spáin 2018: Nýtt upphaf í Grafarvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fjölnir 8. sæti Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 19. apríl 2018 14:00
Pepsi-spáin 2018: Árbæingar byggja á sama grunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spá Fylki 9. sæti í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 19. apríl 2018 10:00
Fylkir vonast eftir Ólafi Inga eftir HM Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gæti gengið til liðs við Fylki eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þetta sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari Fylkis, í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 18. apríl 2018 17:15
Pepsimörkin gefa áskrift að Stöð 2 Sport Pepsimörkin fara í loftið á Stöð 2 Sport á mánudagskvöldið og verður þá á dagskrá sérstakur upphitunarþáttur. Íslenski boltinn 18. apríl 2018 15:52
Sjáðu Hödda Magg sýna enn einn stjörnuleikinn í nýju Pepsimarka auglýsingunni Hörður Magnússon og sérfræðingar hans í Pepsimörkunum eru að gera allt klárt fyrir tímabilið en núna eru aðeins níu dagar í fyrsta leik og spennan farin að magnast hjá íslenskum fótboltáhugamönnum. Íslenski boltinn 18. apríl 2018 14:15
Grétar Guðjohnsen er búinn að vera 19. maður KR í 20 ár en er alltaf klár Rúnar Kristinsson er ánægður með 19. manninn sem gefst ekki upp. Íslenski boltinn 18. apríl 2018 14:00
Pepsi-spáin 2018: Meiri vonbrigði í Fossvoginum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 10. sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 18. apríl 2018 10:00
Pepsi-spáin 2018: Komið að því að kveðja Eyjamenn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 11. sæti í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 17. apríl 2018 10:00
KSÍ hefur tekið saman lista yfir þá sem byrja sumarið í banni Íslandsmótið í knattspyrnu er að hefjast á ný eftir sjö mánaða frí og það eru örugglega ekki allir alveg með það á hreinu hvort þeir eigi eftir að taka út leikbann eða ekki. Íslenski boltinn 16. apríl 2018 16:15
Pepsi-spáin 2018: Stutt stopp Suðurnesjamanna Íþróttadeild spáir nýliðum Keflavíkur neðsta sæti Pepsi-deildarinnar 2018 og þar með falli aftur niður í Inkasso-deildina. Íslenski boltinn 16. apríl 2018 10:00
Ánægja með Hendrickx í Kópavogi og samningurinn framlengdur Jonathan Hendrickx hefur skrifað undir þriggja ára samning við Breiðablik í Pepsi-deild karla. Hann skrifaði fyrst undir samning í nóvember en nú hefur hann framlengt hann til þriggja ára. Íslenski boltinn 15. apríl 2018 19:00
Bjarni Þór er lamaður á vinstri handlegg Bjarni Þór Viðarsson, leikmaður FH, er tímabundið lamaður eftir að hafa farið úr axlarlið í leik á undirbúningstímabilinu. Fótbolti 15. apríl 2018 10:30
Spilaði með yngri liðum Malmö en er nú mættur í Víking Aron Már Brynjarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Víking en Víkingurinn greindi frá þessu á heimasíðu sinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 13. apríl 2018 17:19
Segja að Gunnlaugur taki við starfi Gregg Ryder hjá Þrótti Þróttarar eru búnir að finna þjálfara fyrir Inkasso-deildina í sumar en þeir misstu þjálfara sinn óvænt fyrr í þessari viku. Íslenski boltinn 12. apríl 2018 13:30
Áhersluatriði Dómaranefndar KSÍ 2018: „Ekki reyna að verða vinsæll dómari“ Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér áhersluatriði dómara fyrir komandi knattspyrnusumar hér á landi og þar kemur margt athyglisvert fram. Íslenski boltinn 11. apríl 2018 10:00
„Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“ Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði. Íslenski boltinn 10. apríl 2018 19:45
Valur Lengjubikarmeistari Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 9. apríl 2018 21:37
FH semur við miðvörðinn Rennico FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik. Íslenski boltinn 9. apríl 2018 17:39
Bjarni Mark aftur í KA Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 8. apríl 2018 11:27
Viðar Ari lánaður til FH Bakvörðurinn úr Grafarvoginum spilar með FH í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2018 14:37
Sjáðu Blika kynna nýjan kynþokkfullan leikmann í skemmtilegu myndbandi BlikarTV er að koma skemmtilega inn á þessu undirbúningstímabili og það er ljóst að Blikar ætla að leika sér aðeins í sjónvarpinu sínu í sumar sem er hið besta mál. Íslenski boltinn 4. apríl 2018 16:45
Oliver búinn að skrifa undir og er mættur til Blikanna á Spáni Miðjumaðurinn er búinn að skrifa undir og spilar með Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2018 14:55
Fá bara fjóra frídaga fram að fyrsta leik í Pepsi-deildinni Ólafur H. Kristjánsson tók í vetur við liði FH af Heimi Guðjónssyni og mun stýra Hafnarfjarðarliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2018 22:30
Oliver á leið til Breiðabliks Fyrrverandi fyrirliði U21 árs landsliðsins fær ekki að spila hjá Bodö/Glimt. Íslenski boltinn 3. apríl 2018 09:00
Brann að lána Viðar Ara til FH? Viðar Ari Jónsson var ekki í leikmannahópi Brann í dag og er á förum frá félaginu ef marka má norska fjölmiðla. Íslenski boltinn 2. apríl 2018 21:11
Gunnar skaut Grindavík í úrslit með smekklegu marki Gunnar Þorsteinssonr reyndist hetja Grindvíkinga þegar þeir tryggðu sig í úrslitaleik Lengjubikarsins annað árið í röð með 1-0 sigri á KA. Íslenski boltinn 29. mars 2018 15:55