Bílar

Bílar

Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Fréttamynd

Filmur í bílrúður

Hjá fyrirtækinu Auto Sport er hægt að kaupa sérstakar filmur til að setja innan í rúður bíla.

Menning
Fréttamynd

Skipt um olíu

Jón Heiðar Ólafsson vísar á leiðir til að hleypa olíu af vélinni.

Menning
Fréttamynd

Ford eykur fjárendurgreiðslu

Bílaframleiðandinn Ford í Bandaríkjunum hefur aukið fjárendurgreiðslu af ökutækjum til viðskiptavina eftir slæmt gengi í júní.

Menning
Fréttamynd

Fáir nota stæði í bílahúsum

Rúm 70 prósent ökumanna nota sjaldan eða aldrei bílahús í miðbæ Reykjavíkur og hækkar þetta hlutfall í 90 prósent þegar um fullorðið fólk er að ræða. Þetta eru niðurstöður könnunar sem gerð var um notkun bílahúsanna af hálfu nokkurra nemenda í endurmenntunardeild Háskóla Íslands. Könnunin var gerð í desember síðastliðnum.

Menning
Fréttamynd

Rúgbrauð í toppstandi

Hrannar Smári Hilmarsson og kærastan hans, Fatjona Fuga, eru nýbúin að eignast Volkswagen Transporter, árgerð 1978.

Menning
Fréttamynd

Ríkiskaup og bílaleigubifreiðar

Nýlega skrifuðu Ríkiskaup undir svokallaðan rammasamning um bílaleigubifreiðar við Bílaleigu Flugleiða ehf., Hertz og Höld ehf. ásamt Bílaleigu Akureyrar.

Menning
Fréttamynd

Smíðar úr og bíla

Jón Hinrik Garðarsson, eða Jón úri eins og hann er kallaður af kunnugum, fékk snilldarhugmynd fyrir tíu árum sem tryggði honum viðskipti í allflestum auglýsinga- og kvikmyndaverkefnum sem unnin hafa verið hérlendis.

Menning
Fréttamynd

Nýr Audi Sportback

Í september verður nýr Audi Sportback kynntur á Íslandi og kemur Audi þar fram með nýjan gæðaflokk í hópi minni bíla.

Menning
Fréttamynd

Undraklútar

Það verður enginn samur eftir að hafa prófað að þrífa bílinn sinn með Armor All blautþurrkunum.

Menning
Fréttamynd

Eini bíllinn á landinu

"Það er nú ekki vinsælt að gera svona bíla upp en ég er mjög hrifinn af þessari tegund af bílum," segir Kristján Jóhannsson starfsmaður Vagna og þjónustu. Kristján er eigandi glæsilegrar Ford Cortinu árgerð 1968.

Menning
Fréttamynd

Golfinn hlaut tólf stjörnur

Nýjustu niðurstöður úr Euro NCAP lágu fyrir í vikunni. Samkvæmt þeim er nýr Volkswagen Golf öruggasti bíllinn sem prufaður hefur veið í árekstrarprófununum Euro NCAP.

Menning
Fréttamynd

Fleiri velja öryggi

Könnun sem gerð var af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, Umferðarstofu og Árvekni sýnir að börn í bílum sem nota viðeigandi öryggisbúnað hafi aldrei verið fleiri.

Menning
Fréttamynd

Ferðalagið og bíllinn

Sumrin eru tími ferðalaga og þó að margir noti sumarfríin og skelli sér til sólarlanda eru enn fleiri sem njóta þess að ferðast um okkar fallega land.

Menning
Fréttamynd

Toyota Prius

Rafbíllinn Toyota Prius er ekki aðeins sparneytinn heldur líka öruggur í akstri. Þetta er niðurstaða Euro NCAP.

Menning
Fréttamynd

Brúðargjöf Danaprins

Friðrik krónprins Dana fékk forláta Mitsubishi Lancer Evolution 8 í brúðargjöf. Bíllinn er mikið tækniundur og næstum því kappakstursbíll.

Menning
Fréttamynd

Ekur um á amerískum eðalvagni

Ragnar Bjarnason söngvari á amerískan bíl af gerðinni Mercury Marquis, árgerð ´92, og var hann keyptur frá Florída fyrir rúmum sex árum síðan.

Menning
Fréttamynd

Góð ráð

Jón Heiðar Ólafsson segir hvítan reyk úr vél vitni um að vatn sé komið inn í brunahólf vélarinnar.

Menning
Fréttamynd

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning