Tvöfaldaði bólusetningarmarkmiðið og staðfesti framboð 2024 Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans hygðist útdeila 200 milljón bóluefnisskömmtum á fyrstu hundrað dögum hans í embætti. Það eru tvöfalt fleiri skammtar en Biden hafði áður lofað að yrðu gefnir á sama tímabili. Erlent 25. mars 2021 23:50
Kanye viðurkennir ósigur en gefur framboði 2024 undir fótinn Rapparinn, fatahönnuðurinn og athafnamaðurinn Kanye West reið ekki feitum hesti í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fóru síðastliðinn þriðjudag, og hverra úrslit liggja ekki enn fyrir. Lífið 7. nóvember 2020 09:07
Telja líklegt að Trump bjóði sig fram 2024 Svo gæti farið að Donald Trump Bandaríkjaforseti bjóði sig fram í forsetakosningum í Bandaríkjunum eftir fjögur ár, tapi hann í kosningunum nú. Erlent 5. nóvember 2020 21:37