Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Norski framherjinn Erling Haaland á yfir höfði sér fangelsisdóm í Sviss greiði hann ekki útistandandi sekt fyrir umferðarlagabrot áður en hann heimsækir landið næst. Fótbolti 23. nóvember 2024 23:01
Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Diljá Ýr Zomers heldur áfram að skora fyrir OH Leuven í belgísku deildinni en hún skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Zulte Waregem. Fótbolti 23. nóvember 2024 21:05
Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Leikmenn Brentford náðu að halda marki sínu hreinu í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Everton á útivelli en Brentford lék manni færri frá 41. mínútu þegar fyrirliðinn Christian Nørgaard fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 23. nóvember 2024 20:17
Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23. nóvember 2024 19:32
Haraldur Árni áfram með Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá Grindavík í Lengjudeildinni en Haraldur tók við liðinu á miðju sumri í þröngri stöðu. Fótbolti 23. nóvember 2024 18:26
Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sveindís Jane Jónsdóttir átti heldur betur sterka innkomu af bekknum hjá Wolfsburg í dag en hún skoraði tvö mörk í 1-4 sigri liðsins á Mainz í þýska bikarnum. Fótbolti 23. nóvember 2024 18:09
Bodø/Glimt með langþráðan sigur Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag. Fótbolti 23. nóvember 2024 17:57
Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Aston Villa hefur nú leikið sex leiki í röð, í öllum keppnum, án sigurs eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Crystal Palace í ensku úrvalsdelidinni. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 23. nóvember 2024 17:04
Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Englandsmeistar Manchester City töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð í dag þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Tottenham 0-4. Enski boltinn 23. nóvember 2024 17:02
Gamla konan áfram taplaus Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 23. nóvember 2024 16:30
Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23. nóvember 2024 16:19
Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23. nóvember 2024 15:59
Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Stefan Alexander Ljubicic er snúinn aftur heim til Keflavíkur og ætlar að taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 23. nóvember 2024 15:43
Jóhann lagði upp langþráð mark Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni. Fótbolti 23. nóvember 2024 15:28
Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Róbert Orri Þorkelsson átti sinn þátt í því að koma Kongsvinger skrefi nær norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 útisigri gegn Egersund. Fótbolti 23. nóvember 2024 15:20
Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23. nóvember 2024 15:05
Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með spútniklið Nottingham Forest þegar liðin mættust á Emirates í dag en leiknum lauk með öruggum 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 23. nóvember 2024 14:32
Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23. nóvember 2024 14:15
Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23. nóvember 2024 13:22
Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. Íslenski boltinn 23. nóvember 2024 11:29
Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Knattspyrnustjórinn Ian Holloway, sem tók við Swindon Town á Englandi í október, telur að slæmt gengi liðsins gæti verið vegna þess að reimt sé á æfingavelli liðsins. Enski boltinn 23. nóvember 2024 11:02
Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað eiga Cristiano Ronaldo, Andrea Pirlo, Zlatan Ibrahimovic og Albert Guðmundsson sameiginlegt? Að minnsta kosti það að hafa allir verið tilnefndir sem leikmaður ársins í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23. nóvember 2024 10:17
Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Rúben Amorim sagði alla réttu hlutina og sjálfstraustið hreinlega lak af hinum 39 ára gamla Portúgala þegar hann ræddi við fjölmiðla fyrir leik Manchester United og Ipswich Town í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 22. nóvember 2024 23:01
„Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Við misstum stjórn á leiknum í öðrum leikhlutanum, þeir taka afgerandi forystu og gegn liði eins og Ítalíu er erfitt að snúa spilinu við. Við gerðum vel og héldum áfram að berjast, það kom eitt augnablik þar sem ég hélt að við værum að snúa leiknum okkur í vil, en það fór ekki svo,“ sagði Tryggvi Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, eftir 71-95 tap gegn Ítalíu í Laugardalshöll. Körfubolti 22. nóvember 2024 22:37
Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22. nóvember 2024 17:45
Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22. nóvember 2024 15:19
Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22. nóvember 2024 13:42
Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, mun ekki geta spilað að nýju fyrr en næsta vor en þá verður eitt og hálft ár liðið síðan að hann sleit krossband í hné. Fótbolti 22. nóvember 2024 12:33
Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í umspilinu um að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar á næstu leiktíð. Fótbolti 22. nóvember 2024 11:18
Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22. nóvember 2024 10:30